303 Finishing Polish – Step 3

4.790 kr. með vsk.

 

  • Fjarlægir rispur upp að 2.500 grit
  • Efnið fjarlægir minniháttar lýti og móðu í lakkinu
  • Auðvelt og fljótlegt í notkunn
  • Efni sem gefur hámarks vörn
  • Hægt að bera efnið á með höndum eða massavél

7 in stock

Category:

Description

303 Finishing Polish er 3. skrefið í 303 bónlínunni sem gefur lakkinu ótrúlega dýpt og tærleika.

Þetta frágangsbón gefur lakkinu hámarks tærleika, spegilslétta áferð og fjarlægir fínar og grunnar rispur.

303 Finishing Polish er notað á eftir 303 Compound og 303 Polish og gefur lakkinu hámarks glans.

Efnið er gert til að fjarlægja létta bletti og skýjamyndun í lakkinu. 303 Finishing Polish bónið gefur lakkinu fullkomið útlit og vernd.

Magn: 355ml (12oz)