303 Automotive Speed Detailer
3.390 kr. með vsk.
- Skilur ekki eftir sig rákir eða leifar
- Veitir framúrskarandi UV vörn sem kemur í veg fyrir að litur lakks dofni
- Notist sem hreinsiefni á milli þvotta
- Bílasprey sem gefur samstundis glans og verndar
25 in stock
Description
303® Automotive Speed Detailer er úrvalsefni sem er hannað til að hreinsa, vernda og gefa háglans.
Það hreinsar, verndar og gefur lakki, plasti, trefjaplasti, gelhúð, áli, krómi, ryðfríu stáli og jafnvel gleri glans. Fljótlegt og auðveld í notkun, einfaldlega úða á og þurrka af. Efnið hrindir frá sér ryki og óhreinindum og hjálpar til við að vernda gegn grunnum rispum á yfirborði.
303® Automotive Speed Detailer er hannað með öflugri UV vörn sem hjálpar til við að koma í veg fyrir að lakkið upplitist. Skilur ekki eftir sig rákir eða ský. Gefur háglansa áferð samstundis.
LEIÐBEININGAR:
Til að ná sem bestum árangri mælum við með að þú fylgir þessum einföldu skrefum:
Skref 1: Gakktu úr skugga um að yfirborðið sé kalt og þurrt fyrir notkun.
Skref 2: Hristu vel. Sprautaðu efninu beint á yfirborðið sem þarfnast meðhöndlunar, einn hluta í einu.
Skref 3: Þurrkaðu af með hreinum, þurrum örtrefjaklút.
Skref 4: Metið árangur. Frábært efni til að halda bílnum þínum hreinum á milli þvotta.
Magn: 473ml (16oz)
Reviews
There are no reviews yet.